Ljósmyndun hefur verið hluti af starfi mínu alla tíð. Skemmtilegast þykir mér að taka ljósmyndir af fólki og að myndirnar hafi sögu að segja og tjáning skili sér í þeim. Fréttaljósmyndun hefur líka verið partur af mínu starfi sem og stúdíóljósmyndun um langa hríð.

- Axel Jón Fjeldsted

Svart & Hvítt

Að taka ljósmyndir í gráum tónum eða svart hvítar hefur mér alltaf þótt vera áskorun. Þær þurfa að hafa kontrast og fallegt ljós, helst frá birtu sem fellur úr umhverfinu eða ég nota flass.

Litir & ljós

Mér hefur alltaf fundist skemmtilegt að taka fjölbreyttar ljósmyndir, bæði af húsum og náttúru en skemmtilegast að taka myndir af fólki. Viðtalsmyndir og fréttamyndir hef ég líka fengist við.

STÚDÍÓ LJÓSMYNDUN

Stúdíó og auglýsingaljósmyndun hefur verið stór partur af minni vinnu og hér er sýnishorn af ljósmyndum teknum í stúíói.