Ljósmyndun hefur verið hluti af starfi mínu alla tíð. Skemmtilegast þykir mér að taka ljósmyndir af fólki og að myndirnar hafi sögu að segja og tjáning skili sér í þeim. Fréttaljósmyndun hefur líka verið partur af mínu starfi sem og stúdíóljósmyndun um langa hríð.

- Axel Jón Fjeldsted

Svart & Hvítt

Að taka ljósmyndir í gráum tónum eða svart hvítar hefur mér alltaf þótt vera áskorun.

Litir & ljós

Fréttaljósmyndun, söguljósmyndun, viðtalsmyndir og stjórnmál.