HÖNNUN

Þegar hönnuð eru dagblöð og tímarit þarf að hafa í huga ýmsa staðla varðandi leturtýpur; hversu læsilegir fontarnir eru fyrir mismunandi þarfir og kröfur um ásýnd. Ljósmyndir og grafík þurfa að vera í sambandi við rýmið/síðurnar sem það er hannað fyrir. Taka þarf tillit til pappírs í prentun og prentstaðla svo allt komi rétt út. Það er grunnurinn að allri hönnun með grafík og ljósmyndir.

árskýrsla og reikningar bsrb

Asolo herferð - auglýsingaefni

Salewa herferð - auglýsingaefni

Icewear vörubæklingur

Vefhönnun

Ég hef í áratug fengist við að hanna og setja upp vefi. Nú síðustu ár hef ég eingöngu gert vefi með Wordpress stýrikerfi.

Málning hf

hestamennska.is

Þráinn Bertelsson

blikkvik.is