hönnun & ljósmyndun

Ljósmyndir

Landslag, portrett og stúdíó ljósmyndir teknar fyrir stök verkefni eins og fréttir og viðtöl og í safn ljósmyndarans.

Axel & Sólveig

Um mig

Ég hef frá árinu 1992 starfað sem grafískur hönnuður við hönnun auglýsinga, dagblaða og tímarita auk vefja og margskonar prentgripa.

Hönnun

Dagblaða- og tímaritahönnun, umbúðahönnun, vefsíðuhönnun, bæklingar, bréfsefni og allskonar önnur hönnun.